Ég er með Zyxel Prestige 304 router sem deilir tenginginunni milli tveggja tölva. Þannig er að þetta er nánast allt í lagi þ.e annað slagið, eða svona 1-2 klst fresti rofnar netsambandið í svona 20-30 sek. Þetta hefur ansi skaðleg áhrif á allskyns hluti sem maður notar internetið í t.a.m til að spila online. Þetta gerist hinsvegar ekki ef ég er beintengdur í módemið. Það er nýbúið að skipta um móðurborð í þessum router. Einhverjar hugmyndir um lausn?<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a