Jæja þá fer að líða að tölvuinnkaupum og er ég að reyna púsla saman tölvu fyrir um 120.000kr.

Það sem ég hef verið að pæla í er :

Skjákort : ATi Radeon 9700pro http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=22&id_sub=771&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_9700PRO

Móðurborð : MSI 865NEO http://www.computer.is/vorur/3623

Örgjafi : Inter P4 2.80 800FSB http://www.computer.is/vorur/3109

Kassi : http://www.computer.is/vorur/1770 Og kaupa mér spennugjafa.

Hljóðkort : http://www.computer.is/vorur/2711

HarðurDiskur : 120GB WD 8mb buffer.

Einhvað sem þið munduð setja útá þetta. Einhver ráð og svona?

Endilega koma með einhvað innskot og svona :)