Sælir

ég tók floppy drifið úr tölvunni um daginn en setti það aftur í og þegar ég set disk í dirfið kemur alltaf “Please insert a disk in drive A:”.

Veit einhver hvað er að?