Þegar tölvan mín er undir miklu álagi(er að keyra Mozilla, Photoshop, Dreamweaver, mIRC, MSN, Winamp 3 og DC++ í einu(stundum fleiri)) þá á hún til með að restarta sér, líka kanski þegar hún er ekkert undir neitt það miklu álagi eins og þegar ég er kanski bara með Winamp 3, Photoshop og Dreamweaver í gangi, og svo gerir hún þetta líka þegar ég er að spila þunga leiki á borði við UT2003, Unreal 2, SoF2:DH sem tölvan mín ætti alveg að ráða við. Mig rámar í að þetta geti gerst ef tölvan hitnar of mikið, ætla einmitt að fara tjekka á BIOS reboot stillingum þegar ég er búin að senda þetta inn, og já hvernig get ég mælt hitann í tölvuni þegar ég er að runna Windows? Allavega þá eru hérna smá uplísingar varðandi tölvuna mína ef það hjálpar eithvað:

OS: Windows XP Pro
Proccessor: AMD Athlon 1000Mhz
RAM: 128mb SDRAM
GC/DA: NVIDIA GeForce 2 MX 400/400 <br><br>- INSERT SOMETHING VITURSLEGT HERE -