þeir sem eru að selja notaða hluti, mér finnst sumir af þeim eru að biðja um alltof hátt verð fyrir hlutina.

t.d ég keypt mér harðan disk í febrúar sem kostaði 24 þús. og langaði að selja hann í dag. þar sem hann kostaði nú 24 þús þegar ég keypti hann þá vill ég ekki selja hann á minna en hálfvirði.12 þús.
En ef ég fer útí búð og vill kaupa alveg eins disk þá kostar hann líka 12 þús.

það sem mér langar að stínga uppá er að búa til svona einfalda formúlu sem fólk getur notað sem er að fara að selja draslið sitt.
einfaldlega fletta upp dótinu sínu útí búð finna lægsta verðið og deila með tölunni 1,7 mér finnst það nokkuð sangjörn tala.

þannig ef ég færi að selja diskinn sem ég keypti í febrúar á 24 þús þá fengi ég einungus 7 þús fyrir. sem er hrikalega lítið en verður samt að standast því nýr diskur kostar 12 þús.

hvað finnst ykkur er 1,7 of lá tala ætti að vera kannski 2 ?
finnst ykkur ekki að það ætti að taka svona upp. ? eitthvað svona staðlað sem allir fara eftir. ?