Hefur einhver hér staðið í því að vera með stripe raidaða diska með fullt af gögnum sem hann hefur svo þurft að færa á annan raid controller. Er það hægt án þess að missa gögnin af diskunum. Plíz hjælpe mig.

Kveðja Reyni