ég er í vandræðum með að finna stöð í k1tv.Getur einhver hjálpað mér?

Ég er með Pinnacle PCTV PRO og er búinn að ná í nýan driver. ég stilli forritið á rétt kort, en þegar ég vel pilips pal í tuner type en breytist það alltaf í MS2032, fýrir neðan það vel ég PAL_BDGHI og þar fyrir neðan vel ég tuner. þegar ég fer að leit að stöðvum vel ég Europe de l'Est - (Hertzien/Cable) og slekk á in priority. ég er búinn að stilla allt plugin draslið og audio.

ég hef líka prufað exotv og það er bara ömurlegt og eg finn enga stöð en borgtv frýs alltaf hjá mér.

Hvað er að þessu hjá mér, getur einhver hjálpað?