Ég hef heyrt hátíðnihljóð eða lágt suð frá mörgum raftækum sem ennþá er rafmagn á.  Ertu búinn að taka batteríð úr vélinni og taka hana úr sambandi í veggnum ?
Ég var einu sinni með útvarp sem heyrðist mjög lágt suð frá ef maður tók það ekki úr sambandi.  Mjög óþægilegt að hafa svoleiðis útvarp í svefnherbergi.<BR