Hvernig finnur maður út hvaða móðurborð er í tölvunni manns þ.a.s. frá hvaða fyrirtæki það er og hvaða módel það er.
Ég opnaði turninn minn en fann hvergi eitthvað sem gæti verið nafnið á móðurborðinu. Hvar á móðurborðinu myndi það standa ef það myndi standa þar.

Mér langar nefnilega að kaupa nýjan örgjörva í tölvuna mína(Aopen) Eg er með Intel Celeron 633Mhz en langar að fá stærri en veit ekki hve stóran móðurborðið ræður við því ég veit ekki haða móðurborð er í tölvunni.

Ef maður veit hvaða móðurb. er í tölvunni manns hvar finnur maður út hve stóran ö. það ræður við(einhverstaðar á netinu eða?)

Getur einhver hjálpað mér(og þá er ég að tala um annað en bara: kauptu nýja tölvu eða nútt móðurborð)