Var að kaupa mér 120 GB wd disk óformataðan . Smellti honum í og keyrði fdisk
komst þá að því að dos sá hann bara sem 48GB disk og ég gat ekki splittað honum því að hinn harði diskurinn er splittaður og fdisk vill bara hafa einn splittaðann disk per vél. Ég skellti mér ekkert upp við það og formataði hann en á meðan ég var að formata þá fraus helv. vélinn.

Hvað er hægt að gera til að bjarga málum.

Ég þjáist af því að vera tímabundið bara með win98.