þetta er ég ekki alveg að skilja.. AMD er búinn að gefa út 3 týpur af K8 Zeus örgjörvanum en það eru engin móðurborð til fyrir þetta skrímsli. eftir ýtarlega leit á netinu fann ég nú samt eitt server móðurborð sem var fyrir dual AMD K8.. það sem ég er heldur ekki að skilja er að þessi örgjörvi átti að koma á eftir AMD Barton sem er nýkominn á markaðinn þannig að er þetta ekki eins og Nvidia hefði gefið út bæði Geforce3 og Geforce4 á sama tíma?

allavega.. ég er að fara kaupa svona örgjörva en ekki ef ég þarf að bíða til jóla með að fá móðurborð til að keyra hann =( pfff