Ég var að kaupa mér nyja tölvu. Og var mjög ánægður með hvað kassin var hljóðlátur reyndar harðidiskurinn eitthvað að bögga mig. En svo nú í dag þá fór ég að sækja skjákortið sem ég lét sérpanta handa mér. Allt gékk vel við að setja í .Þegar ég kveikti á tölvunni kom þessi líka þvílíki hávaði. Ég fór að hlust á kassan og fann út á að hávaðinn kom frá skjákortinu. Þessi vifta á því er pínu litil og ég trúi því varla að þessi vifta eigi að vera svona hávær. En hún er það nú samt.

Mig vantar einhverjar lausnir til aðlos mig við þennan hávaða ég trúi ekki að þetta sé eðlilegt.

Spec yfir búnaðinn.

Aopen kassi
2500 xp með hljóðlátari viftuþ
Harðidiskur 120 gb WD svolítið hávær.
Skjákort radeon 9500 pro oem.
512 mb hyper X memory.



Með fyrir farm þökkum.