ok, ég var að fá mér geforce2 Mx og síðan þá hef ég verið að lenda í veseni.
Stundum (bara stundum??) þegar ég er að búa til eða joina leik í half-life (í engum öðrum leik) fæ ég bláan skjá, svo frís vélin.
Þetta gerist ekki í Quake3 eða neinum öðrum leik sem ég hef prófað, annars er ég ánægður með kortið. Ég hef prófað ýmsa drivera, skipta á milli directx7 og 8, deleta windows og láta attur inn, (win98se og win2k).
Allavega, ef einhver hefur einhvað clue… hér eru specar.

Asus k7v móbó
Athlon 750mhz
128mb sdram
Geforce2 mx m tv out (áður savage4)
SB!Live
Fujitsu disk
32x geisladrif
3com 905btx netkort

Fatta ekki upp né veit ekki hvert sko
p.s. Ég er farinn að halda að þetta sé einhvað með Nvidia kort, því vinur minn postaði hér um daginn, með akkúrat sama problem, hann er með TNT2.

Þakka ykkur drengi