Sælir félagar.
Hafa einhverjir hér reynslu af nýjustu þráðlausu músinni frá logitech. Það sem mig langar til að vita er hvort hún sé að ná alveg sama refresh-rate og venjulegu mýsnar.

Ath. að ég vil fá að heyra frá þeim sem hafa prófað eða séð sjálfir en ekki bara einhverjum sem telja sig vita eitthvað.

Kveðja Reyni