Sælt verið fólkið,

Það er alveg komin tími á að uppfæra vélina mína ;) Það sem ég er að spá er tvennt…

Annaðhvort …
512 MB DDR 333MHz vinnsluminni
MSI 845PE Max-L móðurborð fyrir P4 S478
Intel Celeron 2.0GHz örgjörvi
GeForce FX5200 128MB DDR skjákort

eða…
Tvö 256 MB DDR 333MHz vinnsluminni PC2700
MSI K7N2-L NForce2 móðurborð
Socket A - AMD Athlon 2200 XP (1.8GHz) 0.18 micron
GeForce FX5200 128MB DDR skjákort

Myndi sennilega skella þessu í Chieftec Dragon kassa. Það væri ágætt að fá einhver álit á þessum hugleiðingum !!

Einhver óþægileg reynsla af þessu móðurborði eða skjákorti??