Ég er að fara uppfæra hjá mér gripinn og er í miklum vandræum með að velja mér móðurborð! Ég er að pæla í þessum þrem Abit AB-NF7, Asus A7N8X eða MSI K7N2G-L, ég er heitastur fyrir Abit borðinu en hvað segi þið spekingarnir um þetta mál?? (er með XP2500 barton)