Já þetta annars ágæta kort er til sölu hjá mér. Þetta kort hressti virkilega vel upp á leikina hjá mér þegar ég skipti út gamla GF2-MX400 kortinu. Sem dæmi má nefna að Quake3 í upplausn 1280x1024 með öll detail í botni og fullum gæðum var að ná meðal rammafjölda 140 FPS (einnig var gaman að sjá í þessari sömu upplausn FPS fara einstaka sinnum upp í 300 og oft liggja á bilinu 200-250) Þetta var á 1.2GHz Pentium Celeron Tualatin overclockuðum uppí 1.6GHz með 512MB SDRAM. Sendið mér bréf ef þið hafið áhuga og við semjum um eitthvað sniðugt verð á þetta.

Kveðja Reynir
S: 822-4837 / 557-1211
email: reynlil@itn.is