Ég er að hugsa um að uppfæra hjá mér og bæta við, og þá fór ég að hugsa, á hvað stærðum er ég að fá mest fyrir peninginn, ég komst að því að það er ekki alltaf best að kaupa það elsta né það nýjasta. Ég setti samann þenna lista úr tölum sem ég fékk af http://www.vaktin.is/

Harðir Diskar

ATA100 HDD Stærð HDD Verð Verð pr. GB
250GB 44.900 179.60
200GB 30.780 153.90
18 0GB 26.490 147.17
160GB 25.175 157.34
120GB 16 .815 140.13
80GB 11.390 142.38
60GB 9.900 165.00
40GB 8.990 224.75
20GB 7.790 389.50

Vinnsluminni

DDR400 RAM Stærð RAM Verð Verð pr.MB
512MB 9.490 18.54
256MB 4.990 19.49

DD R333 RAM Stærð RAM Verð Verð pr.MB
1024MB 25.490 24.89
512MB 6.999 13.67
256MB 3.420 13.36

DDR266 RAM Stærð RAM Verð Verð pr.MB
1024MB 23.990 23.43
512MB 6.935 13.54
256MB 3.325 12.99

Örgjörvar

Intel P4 CPU MHz CPU Verð Verð pr. MHz
RETAIL 3060 62.605 20.46
2800 42.655 15.23
2660 29.239 10.99
2530 24.990 9.88
2400 21.750 9.06
2000 20.999 10.50

Intel Celron CPU MHz CPU Verð Verð pr. MHz
RETAIL 2200 16.900 7.68
2000 10.449 5.22
1800 11.500 6.39
1700 6.990 4.11

AMD XP CPU XP+ CPU Verð Verð pr. XP+
RETAIL 3000 73.055 24.35
2800 39.900 14.25
2700 34.960 12.95
2600 29.925 11.51
2500 22.690 9.08
2400 16.054 6.69
2200 14.590 6.63
2100 13.999 6.67
2000 9.120 4.56

AMD Duron CPU MHz CPU Verð Verð pr. MHz
OEM 1300 4.275 3.29
1200 3.900 3.25

Ég vona að þessi listi hjálpi einhverjum.
Einhver comment?
Live to update