Ég keypti mér nýjann skrifara fyrir ca. 6 mánuðum síðan og það hefur bara verið endalaust vesen á honum. Þetta er 48 hraða skrifari en skemmir alla diska sem að maður skrifar á meira en 4 hraða. Þetta eru ekki diskarnir, því ég hef prófað margar gerðir, og ég vildi bara fá að vita hvort einhverjir fleiri hafi lent í þessu. Skrifarinn er keyptur hjá Tæknibæ sem ég hef nú heyrt að hafi slæmt orð á sér, svo að ég vildi fullvissa mig um að þetta væri vandamál með skrifarann en ekki hugbúnaðinn.<br><br>Það sem heimurinn mest þarfnast eru fleiri lítillátir snillingar, við erum of fáir eftir………..