Þetta er soldið erfitt mál, ég er að pæla að kaupa mér skjákort fyrir svona 22000krónur en það er erfitt að velja. Veit það er búið að spurja um þetta áður en svona er þetta. Hef verið að skoða soldið GF4Ti4200-8X 128MB og Radeon9500 128MB og lýst ágætlega á þau. En hvað fynnst ykkur, hvaða kort munduð þið velja og þá þarf það ekkert endilega að vera eitt af þessum tveim. Endilega segið ykkar skoðun en bara ef þið vitið með vissu afhverju það er betra en annað. Er þreittur á að fólk er að segja hér bara “júúú ég vel GF$ því það er svalt” til dæmis.

Takk fyri