Jæja.. ég er að fara að uppfæra tölvuna mína smá.. það sem ég ætlaði að fá mér er:

AMD Thunderbird 1.2 ghz
Abit KT7-Raid
SoundBlaster LIVE! 5.1 Platinum með fjarstýringu..

hljókortið skiptir ekki máli en ég varð að monta mig smá :)

en hérna.. ég veit að það er að koma ný útgáfa af þessu móðurborði næstu vikur, og er hún með Via KT133A kubbasettinu..

veit einhver hvort það er betra en hitt ef þú ert bara að keyra örrann á 100 mhz fsb? (200 mhz ddr)<BR
“I refuse to have a battle of wits with an unarmed person”