Halló. Ég á móðurborð:
745-Ultra, SiS745, ATA100, 3xDDR333 o.s.frv.
…og á því er eitt stykki 256MB DDR333.+

Gæti ég keypt mér einn eða jafnvel tvo aðra eins minniskubba eða ætti ég að fá mér einn 512MB? Ég er að spyrja af því að þetta er hlutur sem ég veit voðalega lítið um. Ég veit hreinlega ekki hvað móðurborðið styður best og þá hvernig.

Ég held að það sem ég sé að reyna að segja er: Hvernig fæ ég mest vinnsluminni út úr öllu drazlinu?

Tack tack

–Tyrael Drekafluga–