Veit einhver hvenær 64bita örgjörvarnir koma á markað í almenningstölvur og hvort að þeir verði þá öflugri enn 32bita örgvarnir sem eru núna í dag, og hvort að windowsið styðji þá. Ég er að pæla hvort að maður á að bíða eftir þeim eða fá sér tölvu í haust með venjulegum örra.