Góðan dag ofurhugar með meiru.

Ég vildi gjarnan spurja ykkur tveggja spurninga til ykkar og bið ykkur sem commentið á spurningarnar mínar að reyna að rökstyðja afhverju hitt eða þetta sé betra.


*1 : Ég áætla fyrir sjálfan mig og mína Windows vinnslu að 512mb af vinnsluminni sé nóg. Einsog er er ég með DDR333 minni. Nokkur maður sagði mér að það væri betra að hafa 2x256 mb kubba, en síðan hef ég líka heyrt að það væri best að hafa allt þetta minni í einum kubbi. = Hvort er betra að hafa 2x256 eða 1x512 Ram kubb og afhverju ?

*2 : Ég veit að AMD er sagt að taka sér frí þegar það eru benchmark keppnir milli XP3000 og P4HTT3066. En hvort mynduð þið kaupa ykkur XP2500 eða P4 2.53ghz til að nota með DDR333 minni(þá auðvitað síðan velja viðeigandi móðurborð) …og afhverju ?

Endilega reynið að rökstyðja með linkum í test eða staðreyndir. Með fyrirfram þökk fyrir svörin. <br><br>Got an issue??
-use a tissue.