Hef loksins tekið þá ákvörðun að uppfæra (var að rekast á fyrsta leikinn sem talvan mín ræður ekki við) og var að hugsa eitthvað á þessa leið.

VIA KT133, AGPx4, 6xPCI, ATA100, KT7-133 RAID frá. Abit
20.900 kr.
AMD Thunderbird 900 ( í sökkul), 26.900 kr.
DIMM, SDRAM, 128Mb, PC-133, 9.990 kr.
IDE diskur, 46,1Gb, IBM Deskstar 75GXP, U-DMA 100,7200 rpm., 2Mb buffer, 24.900 kr.
Creatve Labs Soundblaster Live 5.1, 9.900 kr.
Medium ATX turnkassi, 230W. Hljóður og góður. 5.800 kr.
Kælivifta fyrir AMD Athlon - K7, 1.250 kr.

Þetta er allt saman frá Hugver samkvæmt nýjasta verðlista þeirra. Ef þið sjáið eitthvað að þessu eða hafið betri hugmynd þá endilega pósta henni hér.


<BR