á compaq presario 734 laptop 1400 mhz, 128 mb ram með dvd/cdr/rw drifi og þangað til nýlega virkaði dvd afspilun ágætlega en svo fór ég að reyna að horfa á mynd um daginn og þá hökti á myndina en hljóðið rann mjög smooth í gegn. Reyndi afspilun í þrem forritum og alltaf kom það eins út (wind dvd, power dvd og windows media player). Sama vandamál kom líka upp með audio diska þ.e. þegar ég spilaði þá í WMP virka hinsvegar mjög vel í winamp. Var nýlega eitthvað að fikta í stillingum á skjákortinu vegna tv out tengis, veit ekki hvort það gæti tengst þessu. Veit einhver hvað gæti verið að?