Ég er að reyna setja upp netkort á gamalli tölvu, en þegar talvan bootast (er á win98) þá fæ ég skilaboð um að henni vanti driver fyrir PCI Ethernet controller, ég fékk engan disk eða neitt með vélinni þegar ég keypti hana (fyrir nokkrum árum) og ég hef ekki hugmynd um hvaða chipset/mb-ið heitir svo er einhver leið að finna það út?