ég var að velta því fyrir mér með svona infrared.. núna er ég með fartölvu og á nokkra vini sem eru með slíka.. sumum get ég sent eitthvað með infrared en öðrum ekki.. samt finnur mín tölva hina tölvuna og allt það.. bara þegar ég ætla að senda þá gerist ekki neitt…
dæmi: ég sendi félaga A einhverja mynd og ekkert mál en síðan ætla ég að senda félaga B mynd þá gerist ekkert.. síðan sendir félagi B myndina til félaga A eins og ekkert sé!!!
veit enhver hvað veldur? eru þetta eitthvað misjafnir staðlar sem tölvurnar eru að vinna á eða hvað er málið?
kveðja nikola