Ég var að fá mér nýjan 120gb hard drive og var með 40gb fyrir.
Ég setti inn nýja hard drive-inn og tengdi hann við sama IDE kapal og 40gb, setti þá gamla diskinn á master og nýja á slave.
Nú þegar ég starta tölvunni og fer í add/remove hardware finnur hún nýja diskinn og segir að this device is working properly. Ég hef ekkert verið að fikta með hard drives áður svo ég veit ekki hvað skal gera næst. Ég hélt þetta ætti bara að vera komið en ég sé ekkert nýtt drive í My Computer.
Væri mjög fínt ef einhver ykkar gæti hjálpað mér með þetta :D