Ég hef aldrei sett upp network, en mig vantar að vita hvernig ég shera tengingunni minni yfir tvær tölvur… Ég er með Alcatel SpeedTouch Home, ekki usb tengt með netsnúru, og ég þarf að sharea internettengingunni minni (Simnet, ADSL 256) yfir tvær WinXP tölvur. Þarf ég ekki tvö netkort á annari tölvunni or some? Svo þarf ég að geta copyað fæla á milli tölvana.