Grein þín hljóðaði svo:
Er að velta fyrir mér hvor tölvunna ég á að taka. Annars vegar súperturn Frá tölvulistanum eða tölvu sem ég setti saman.
Tölvan verður notuð í leiki. Ef þið myndið segja mér kosti og galla við þessi tilboð.

Með fyrirfram þökkum.

ATH ég skipti 40 gb harðadisknum út fyrir 80,000 kall er 3.000 kalli dýrara


Tölvulistinn:
Örgjörvi - 1700XP Amd Athlon (1.47GHz), 384k cache, Advanced 266MHz Bus
Örgjörvavifta - Coolermaster, vönduð og hljóðlát (DP5-6J31C)
Móðurborð - K7N2GL 333FSB, ATA133, dual channel DDR400, 6xUSB2, 5xPCI, AGPx8,
Vinnsluminni - 256 mb DDR 333MHz PC2700 (dual Channel möguleiki með öðrum 256MB DDR333)
Hljóðkort - Dolby Digital 5.1 hljóðkerfi innbyggt í nForce2 kubbasettið
Skjákort - Geforce 4 nForce allt að 128MB dual channel DDR400, AGPx8 og TV-út tengi
Annað - Innbyggt 10/100 netkort, PC Cillin vírusvörn og fleira gott
Harðdiskur - 40 GB 7200rpm “Special Edition” með 8mb Buffer frá Western Digital (forsniðinn og tilbúinn)
Turn - Medium Tower Turn kassi 300W (Artemis) með 2 USB tengi við framhlið

Verð aðeins kr. 53.890
Eða staðgreitt kr. 49.900 +3000 =53,000

Hins vegar er það tölvuvirkni.

1 stk CPU AMD Athlon XP 2000+ 10.433 kr.
1 stk Antler Miðjuturn Blár- 350W með usb að framan 6.598 kr.
1 stk DDR 256MB 333MHz PC2700 ValueRAM CL2.5 4.637 kr.
1 stk Vifta Fyrir AMD Örgjörva Fan Igloo 2410 GlacialTech AMD XP2600+ 1.499 kr.
1 stk Western Digital Harður Diskur 80GB ATA-100 7200RPM 8MB Buffer 13.766 kr.
1 stk Power Kaplar og samsetning 2.500 kr.
1 stk Shuttle AK37GT,VIAKT400,ATXFSB266,8xAGP,5PCI,6USB2,4xDDR400/4GB ,AC´97 6CH 10.440 kr.
1 stk Sparkle Geforce 4 Ti 4200-8X 128MB DDR TV 19.969 kr.
Samtals 69.842 kr.
0,05 Staðgreiðsluafsláttur 5% 3.492 kr.
Samtals 66.350 kr.


ATH hér er sér skjákort og betri örgjörvi. Einnig er annar kassi með 350 watta aflgjafa.