Til sölu eðaltölva sem vinnur verk sín í hljóði, ASUS P/I-P55SP4V.

Örri - Intel Pentium MMX, 233MHz.
Móbó - ASUS P/I-P55SP4V, 4xPCI og 3xISA.
Skjápadda - ASUS, skjáminni 2MB sem tekin eru af vinnsluminni.
Hljóðkort - ASUS, (flaga Creative Vibra16c PnP).
Harður diskur - Quantum Fireball 1,2Gb.
CD-ROM - Toshiba.
Vinnsluminni - 96MB.
Samsung Multimedia lyklaborð.
Qtronix mús.
Stýrikerfi - Windows 95 uppsett.

Meðfylgjandi hugbúnaður er Windows 95 á CD-ROM ásamt Certificate of Authenticity.
Windows 98 Upgrade á CD-ROM ásamt Product key.
Support Drivers fyrir móðurborðið á CD-ROM ásamt handbók móðurborðsins.

Meðfylgjandi eru ennig þrjú 56K módem ásamt tilheyrandi hugbúnaði. Eitt módemið er í tölvunni en það er trúlega ekki rétt upp sett. Það er smá púsluspil fyrir nýjan eiganda ætli hann að nota módemið að finna saman rétt módem við réttan driver.

Með tölvunni er snúra í rafmagn en ekki í skjá.

Verð kr. 1.000,- sem greiðist í reiðuféi við afhendingu.

Þeir sem áhuga kunna að hafa góðfúslega sendið Hugapóst.