ég er að spá í að breyta aðeins í stofunni minni og færu græjuskápinn í annað horn á stofunni. þetta hefur í för með sér að svhs snúran sem er núna uþb 1.5m þyrfti að vera svona 4-5m lengri. er það eitthvað mál? er myndin orðin eitthvað vafasöm þegar það er komið það langt í burtu?

hefur einhver reynslu af 6m+ svhs snúrum?