Ég var að skella mér á eitt slíkt og þegar ég er að horfa á eitt stykki mynd þá á myndin það til að frjósa, þegar ég reyni að loka forritinu þá kemur bara bluescreen sem segir mér að það sé villa í udf skrá í línu númmer þetta og gefur mér upp einskonar talnarunu sem að er líkt og í glugganum sem að illegal operation er.


Þetta er alltaf á sama staðnum í myndinni, þannig að það er ekki erfitt að ef að ég þarf að fara með kortið aftur í verlunina þá segi ég þeim bara hvar það er sem að frýs alltaf en mér langar nú fyrst að sjá hvort ég get ekki fiffað þetta til sjálfur.



<BR