Geforce fx er að koma og verður það í mesta lagi 10% hraðara enn 9700 pro, þar að segja Ultra sem verður til í takmörkuðu magni. Þannig að 9900pro sem kemur í lok mars byrjun Apríl þarf að gera voða lítið til að sigra Fx. Ati hefur yfirhöndina einsog staðan er í dag. Stóra orrustan verður r400 á móti nv35 þá held ég að við sjáum hver er kóngurinn. Annars vorkenni ég öllum geforce áðdáendum sem voru svo spenntir fyrir Fx. Við vonum að nvidia endi ekki einsog 3dfx. Það verður að vera samkeppni.

p.s. ég er ekkert á móti Nvidia enn mér finnst Ati gera betri kort í dag.