Núna nýverið hefur hefur mér mög langað til að kaupa mér eitt stykki Radeon 9700 Pro til að gleðja mínu heitt elskuðu tölvu. Spurning mín er að þar sem ég er með Athlon XP 1600 þá vildi ég vita hvort þessi örgjörvi mundi kannski gera smá flöskuháls og að ég mundi ekki vera að nýta nóg af kortinu til að réttlæta það að versla það. Hvað finnst ykkur?

P.S. Hvaða húmor er þetta hjá tölvulistanum að vera með þetta umrædda kort á um það bil 58000 þegar að computer.is er með það á um 20000 ódýrara?