ég var að stunda smá pælingar.

þannig eru málin að ég leigi í kjallaraíbúð með kærustunni minni og 2 öðrum. leigundurnir mínir eru nýkomnir með RDSL.
nú okkur langar dáldið að fá að geta farið á netið í gegnum RDSLið þeirra. en það væri alltaf vesen um að deila kostnaðinum réttilega á milli. hver downloadaði mest udanlands og svoleiðis þið skiljið.

allavega við komumst að því samkomulagi að við þurftum ekkert að komast á netið utanlands heldur væri innanlands traffic alveg nóg fyrir okkur.

þá fór ég að spá. hvort það væri ekki hægt að fá eitthvað apparat til að stýra aðeins innanlands umferð til okkar í kjallarans en þau uppi geta gert hvað sem er.

hvort það væri hægt að fá programeraðan Beini eða eitthvað álíka.
ég veit nú mjög litið um svona xDSL dæmi.

allavega ef einhver hefur hugmynd um hvernig hægt væri að redda þessu fyrir okkur endilega komi með hugmyndir.