Ég keypti mér einn svoleiðis fyrir mánuði, og allt í einu núna í dag þá kemur alveg rosalegt hátíðnihljóð frá honum?

Stýrikerfið er á honum, og tölvan keyrir alveg eins og venjulega en þetta hljóð er virkilega hvimleitt, er einhver sem að hefur lent í þessu?

Er hann að deyja! :)