Mig langaði bara svona að pósta listanum sem ég var að setja saman hingað inn, kannski fá álit ykkar hinna á þessu og hvað mætti betur fara :)

Örgjörfi: P4 2.4GHz (478/533) - http://www.computer.is/vorur/3265 - 29.355,- kr

Móðurborð: ASUS P4T533R - http://www.computer.is/vorur/3735 - 37.905,- kr

Power Supply: POW-VAN420-BLACK - http://www.start.is/products/powersupplies/POW-VAN420-BLACK.html

Innra Minni: 2x Rambus RDRAM 256 MB 533 MHz - http://www.computer.is/vorur/1976 - 16.815,- kr stk.

Tölvukassi: Ekki ákveðið, skoða nytt.is, start.is, task.is, computer.is etc…

Skjár: (ekki alveg ákveðið, comment vel þegin) HYUNDAI Q790 - http://www.computer.is/vorur/3707 - 28.405,- kr

Harður Diskur: Western Digital WD1200JB Special Edition - http://www.computer.is/vorur/2005 - 21.755,- kr

Geislaskrifari: PX-W4824TA/SW - http://www.computer.is/vorur/2386 - 16.055,- kr

DVD Drif: Pioneer DVD-105S 16X DVD ROM - http://www.computer.is/vorur/2319 - 7.505,- kr

Skjákort: GeForce FX - Ekki hugmynd um verð né neitt því það er ekki enn búið að framleiða það, en þegar það kemur á markað verður það svo dýrt og öll önnur kort lækka í verði þannig að líklegast fæ ég mér Radeon 9700

Ég veit að sumt á þessum lista er ekki það besta á markaðnum, heldur er ég meira að pæla í hversu mikið buddan léttist :)

ATH: Ég er ekki búinn að ákveða að fá mér þessa vél, einungis að láta mér dreyma :)