Ég keypti mér nýju vélin frá shuttle í gær (24.01.03) og verð bara að segja að ég er mjög ánægður með hana. Vantar reyndar einhvað gott skjákort en í vélinni er innbyggt g-force4 mx sem notar allt að 128 mb af ddr minninu í vélinni, dual VGA output og tv out. 4 USB 2.0 port firewire digital hljóð og alles.
Vélin hjá mér er svona sett upp
Shuttle SN41G2 kassi
AMD XP1800+ nýji örrinn með 0,13micron
512mb DDram 333mhz
WD 120GB se diskur
LG DVD, CD-R, CD-RW combodrif
og nýti bara onboard skjákortið eins og er ætla að bíða eftir g-force fx.
Ég er nú ekki búinn að reyna mikið á hana en mæli með að fólk skoði þessa vél ef það er í tölvuhugleiðingum.
Talvan fæst hjá www.tolvuvirkni.net

Nánari specs um vélina hér:
http://us.shuttle.com/specs2.asp?pro_id=163