Ég er hérna með IBM A30p laptop sem ég keypti í september,
semsagt 5 mánaða gamall og var að velta því fyrir mér hversu
mikið ég gæti selt hann á.

Lýsingin á honum er svona:

15“ skjár sem er í 1600x1200 upplausn
Intel 1,2ghz Speedstep örgjörvi
256mb SDRAM minni
45gb IBM diskur (held 4500 snúninga, er ekki viss)
32mb ATI Radeon kort með TV in og TV out
Intel netkort
56K Módem
Tvö USB slot
Eitt firewire slot
DVD/CDRW Combo drif (skrifarinn er 8x)
Tvær PCMCIA raufar
Soundblaster 16 hljóðkort
Batterí og hleðslutæki með umþabil 2 klukkutíma hleðslu.
Windows XP Professional
Og 3 ára ábyrgð, 2 ár og 7 mánuðir eftir.
Þráðlaust 11mb IBM netkort

Hugsanlegt að það sé pláss fyrir allt að 144gb í pláss. Er samt
ekki viss.

Hvað haldiði að svona gripur seljist á?<br><br><b><a href=”http://www.heilabu.com">Heilabúið</a></