sælir…

Getur Power supply (300W) verið þess valdandi að talvan frjósi í tíma og ótíma.

Ég er með
AMD athlon 1600xp
aopen ak73pro a móðurborð
512 mb mynni (2x256)
80 + 40 gb hd
geforce 2 64 agp + nvidia tnt2 32mb pci skjákort
firewire
adsl pci modem
56k modem
dvd
cd/rw
sb live 5.1

ég er búinn að prófa nánast allt held ég nema að örgjörvan og móbóið

setti nýann harðan disk í og windowsið (XP) upp á nýtt
búinn að færa mynniskubbanna framm og aftur
rífa öll pci kortinn úr en það er alveg það sama.

Þetta lýsir sér þannig að ég er kannski ekkert að gera þá frýs talvan og dregur aðeins niðrí viftunum.
stundum frýs hún í startinu (þegar windows logoið er á)

það furðulegasta er að hún getur verið í lagi svo dögum skiptir hún var einusinni í lagi í 3 vikur (gekk stanslaust) þá byrjaði þetta aftur.
þetta er ekki neitt hitavandamál


einhverjar uppástungur HVAÐ SEM ER!!!