Ég fékk mér nýlega skjákort geforce3 abit siloru titanium ddr en það reyndist ekki góð kaup. Gamla kortið mitt var nvidia gf2 mx200, en málið er að nýja kortið virðist vera hægara í sumum leikjum og ég er alls ekki að fá þá frames per second sem kortið ætti að skila. Einhver sagði mér að ef að móðirborðið væri sdram minni og skjákortið ddr þá mundi það ekki virka rétt, er það rétt ? hvað gæti verið vandamálið. Aannars er ég með p4 1700 mhz og 384 sdram minni