í dag á ég afmæli. Og viti menn ég fékk 80 gb wd se disk í afmælisgjöf. ég er búinn að skella honum í en veit ekki alveg hvað á að gera næst, tölvan sér diskinn(hann kemur fram í device maniger). hvað er það sem ég á að gera, nota fdisk eða eitthvað álíka. er ekki eitthvað forrit í win2000 sem sér um þetta fyrir mig. eða hvað? ég myndi meta það til mikils ef þið gætuð verið eins fljótir og mögulegt er að svara þessu vegna þess að vinir mínir koma klukkan 8 og ég ætlaði mér að taka mikið af myndum á digital myndavélina mína.