Hvernig er þá hægt að stilla þetta allt saman ef t.d. verið er að hlada úti vef, póstþjón og ftp server á adsl línuni en í hvert skipti sem þarf að nota fax-ið þá rofnar adsl tengingin, frekar pirrnadi.

Og annað sem mig langar að vita ef það eru fróðir menn hér inni að hvort internet þjónustur hér á landi bjóði upp á “internet fax service” þannig að hægt sé að nota það beint út úr fleyrri en einni vél sen eru á bakneti ??