Ég held að þetta sé besti staðurinn til þess að posta þessu…
///:::
Málin standa þannig…
Ég var að setja upp SMC hardware router, setti í leiðinni upp linux vél sem keyrir allt fyrir mig, svo sem bouncer og annað gagnlegt.
Allt þetta system virkar frábærlega hjá mér fyrir utan eitt…
ég get ekki accessað mínar local services með því að skrifa inn mína IP tölu á einhverri vél á innra netinu. S.s. ég get EKKI skrifað t.d. http://stfu.ath.cx (sem er mitt hostname) (á einhverri vél á mínu innra-neti) heldur verð ég að skrifa http://192.168.1.9 (sem er local IP á vélinni sem keyrir httpd.
(ATH þið getið accessað http://stfu.ath.cx en ekki ég ef ég skrifa þetta svona inn)
Þetta gildir um allt sem ég keyri, ftp, telnet og sömuleiðis get ég ekki DCC-chattað í gegnum irc á þá sem eru á irc á innra netinu.
Þetta fer virkilega í taugarnar á mér.. GRR ;(

Ef ykkur dettur einhvað í hug, postið reply eða sendið mér skilaboð.

Takk