Ég keypti þennan gífurlega öfluga router í gær… :Þ málið er bara það að ég næ bara ekki að forwarda portum með þessu “Virtual servers” optioni í WEB gui-inu. Ég skilgreini portin sem ég vill forwarda og a hvaða IP og hvort þetta sé tcp eða udp svo seiva ég og þetta vistast allt í svona lista en SVO VIRKAR ÞETTA EKKERT?!?
Dettur ykkur einhvað í hug ?

Þetta er manualið fyrir græjuna:
http://www.smc-europe.com/english/support/driver_manual/broad/download/7401BRA/7401BRA_MN_European_E_vers1.pdf