Ég hef verið að spá í að uppfæra vélina mína en ég kann ekkert inn á móðurborð og örgjöfa og soleis. ÞAð sem ég á er með er:

600mhz Celeron
Móðurborð með innbyggðu basic skjákorti
192mb ram

það sem ég var að spá er hvað get ég sett stóran örra í móðurborðið sem ég er nú þegar með í tölvunni? Er mikið mál að skipta um örgjöfa? hverju mæliði með sem minimum í ritvinnslu, netið og leiki ( þá aðalega i min settings, er mikill grafík nasisti).

allar ráðleggingar eru þegnar með þökkum.