ég er búinn að vera velta því fyrir mér í sambandi við tengihraða.. er með þráðlaust net í skólanum sem er 11mb, þegar ég er að downloada þá næ ég nánast undantekningalaust aldrei meiri hraða en svona rúmlega 40kB/s.. ég veit það er einhver munur á kb/s og kB/s en ekki hver munurinn er.. þegar ég er að dowloada af ftp server næ ég sama hraða, en félagi minn sem situr við hliða á mér er kannski á 150 kb/s (eða kB/s, veit ekki). hvað er það sem skiptir svona miklu máli?? er það netkortið eða er þetta stillingar atriði?
er búinn að prófa svona bandwith test, þar fæ ég transmission speed ca 420 Kb/s. en ef ég er heima of fer á adsl þá fæ ég kannski tæplega 1000 kb/s í transmission speed..
ef einhver getur sagt mér hvað það er sem stjórnar þessu þá væri það magnað.. og hvaða hraða maður á að ná mest í þráðlausu 11mb neti?