Tölvan mín hagar sér eitthvað undarlega þessa dagana, hún slekkur alltaf á sér með mislöngu millibili. En það slökknar ekki alveg á henni, PSU viftan heldur alveg áfram að snúast held ég og allar viftur, en það er einsog að hörðu diskarnir hætti að snúast og það slökknar á skjánum. NEI, þetta er ekki eittthvað power saving stuff í gangi. Svo þarf ég alltaf að slökkva á henni með því að halda power takkanum lengi inni og kveikja svo aftur…

Getur einhver ýmindað sér hvað er að hjá mér? Þetta er verulega pirrandi…

Takk.<br><br><img src="http://www.simnet.is/elong/undirskrift.gif"